Héraðsskjalasafnið er opið

Það er opið á Héraðsskjalasafninu þó svo að Amtsbókasafnið sé lokað.  Gestir vinsamlegast gangið inn um inngan á annari hæð að norðan og þaðan upp á þriðju hæð.  Einnig er hægt að hringja í síma 460-1290 til þess að fá frekari leiðsögn.