Fréttir

Opið um jól og áramót

Þorláksmessa 23. des.  kl. 12.00 -16.00 mánudagur 28. des. kl. 12.00 -16.00þriðjudagur 29. des. kl. 12.00 -16.00miðvikudagur 30. des. kl. 12.00-16.00mánudagur 4. jan. kl. 10.00-18.00

Skjöl frá Slippstöðinni á Akureyri

Það er mikið um að vera í Héraðsskjalasafninu á Akureyri þessa dagana. Tólf vörubretti af skjölum komu þar í hús í gær og er nú unnið að því að koma skjölunum fyrir í hillum.

Lokað fram eftir degi 8. des.

Vegna rafmagnsleysis í nokkrum húsum í miðbæ Akureyrar hefur ekki verið unnt að opna safnið í morgun. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur og óvinnufært er í safninu eins og er vegna ljósleysis og kulda.