Fréttir

Þorrabragur

Í tilefni bóndadags birtist hér kvæðið Þorrabragur. Höfundur þess er Benedikt Valdemarsson, en ekki er vitað hvar eða hvenær það var flutt, líklega þó í Saurbæjar- eða Öngulsstaðahreppi.  Kvæðið er í einkaskjalasafni Aðalgeirs Ólafs Jónssonar, sem lengst af bjó í Hólum í Saurbæjarhreppi. Skrá yfir skjalasafn Ólafs sem varðveitt er á Héraðsskjalasafninu má sjá hér. Þorrabragur Velkomnir hingað góðir gestir, sem gátuð mætt hér og eru sestir. Þið lagt hafið á ykkur langa göngu, sem lokið gæti með puði ströngu.

KA 85 ára

Við óskum félagsmönnum Knattpyrnufélags Akureyrar til hamingju með 85 ára afmælið, sem er í dag 8. janúar.  Félagið var stofnað í Hafnarstræti 23 en nánar má lesa um tilurð félagsins í stofnfundargerðinni.