Fréttir

Lokað frá 2. nóvember

Safnið verður lokað frá og með 2. nóvember vegna sóttvarnaráðstafana. Safnið verður opnað að nýju strax og mögulegt er. Við minnum ykkur á að hægt er að hafa samband við okkur með því að senda fyrirspurn hér á síðunni, senda okkur tölvupóst og eins er hægt að hringja. Förum að öllu með gát - saman tekst okkur þetta.