Fréttir

Skjöl kvenfélags og sóknarnefndar af Svalbarðsströnd

Fyrir helgina bárust safninu merk skjöl úr Svalbarðsstrandarhreppi þar sem að á ferð voru skjöl frá Svalbarðskirkju og sóknarnefnd hennar og gerðabækur Kvenfélags Svalbarðsstrandar frá upphafi, þ.e.a.s. frá 1901 til 1989. Í fyrstu fundargjörð félagsins segir:

Handrit úr fórum Sigurðar Guðjónssonar, bæjarfógeta á Ólafsfirði

Í dag afhenti Agla Sigurðardóttir, kennari og tölvunarfræðingur á Akureyri, safninu handrit úr fórum föður síns, Sigurðar Guðjónssonar, bæjarfógeta á Ólafsfirði.