Fréttir

Nýjar reglur um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala skilakyldra aðila.

Þann 30. desember sl. voru auglýstar í Stjórnartíðindum nýjar reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskyldra aðila og tóku þær gildi þann 1. janúar 2011. Reglurnar gilda m.a. um sveitarfélög, stofnanir þeirra og nefndir, svo og alla aðra sem skilaskyldir eru til  héraðsskjalasafna og Þjóðskjalasafns.