Fréttir

Safnið lánar skjöl á sýningu um Tryggva Þorsteinsson

Tryggvi Þorsteinsson, skólastjóri og skátahöfðingi með meiru hefði orðið 100 ára 24. apríl næstkomandi. Til að heiðra minningu hans hafa skátar á Akureyri sett upp glæsilega sýningu honum til heiðurs í anddyri Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns.

Héraðsskjalaverðir stofna starfshóp um rafræn gögn og varðveislu þeirra

Héraðsskjalaverðir hafa á undanförnum misserum rætt um langtímavarðveislu rafrænna gagna sveitarfélaga; nauðsyn, möguleika, kostnað og tæknilegar forsendur.