Fréttir

Safnið verður lokað á fimmtudag og föstudag

Héraðsskjalasafnið verður lokað fimmtudaginn 25. og föstudaginn 26. febrúar vegna námskeiðs starfsfólks í Reykjavík.  Safnið verður opið með eðlilegum hætti eftir helgina.  Hægt er að leggja inn fyrirspurnir hérna á síðunni.

Átak við söfnun skjala sóknarnefnda um land allt

Biskup Íslands og Félag héraðskjalavarða á Íslandi standa fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu. Efnt er til þessa átaks til þess að hvetja sóknarnefndir til að varðveita sögu sína með öruggum hætti.

Opnun heimasíðu

Héraðsskjalasafnið á Akureyri opnar föstudaginn 19. febrúar nýja heimasíðu með vefslóðinni http://herak.is. Síðan er hönnuð hjá Stefnu á Akureyri og unnin í vefumsjónarkerfinu Moya.