21.05.2024
Í aðfangabók safnsins kemur fram að 31. maí árið 2000 hafi Dýrleif Skjóldal afhent bréfasafn sitt til varðveislu. Jafnframt kemur fram að safnið sé lokað og ekki megi opna það fyrr en árið 2024.
Dýrleif Skjóldal hét fullu nafni Guðríður Dýrleif Kristjánsdóttir Skjóldal. Hún fæddist á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi 9. maí 1924. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Pálssonar Skjóldal (1882-1960) og Kristínar Gunnarsdóttur (1892-1968) en þau bjuggu á Ytra-Gili 1913-1960 og Kristín til 1961. Dýrleif ólst upp á Ytra-Gili en fluttist til Akureyrar 1961. Hún lést á Akureyri 25. desember 2022.
Þegar í ársbyrjun fórum við að velta fyrir okkur hvenær best væri að opna pakkann, hvort tilefni væri til þess að gera það með viðhöfn, hvort við ættum að bjóða gestum til okkar af því tilefni o.þ.h. Í samráði við börn hennar var pakkinn var opnaður 8. maí s.l. og voru þau fyrstu gestirnir til þess að skoða innihaldið.
Á næstu vikum verður safnið skráð og gert aðgengilegt en auk bréfasafnsins eru m.a. persónuleg skjöl og ferðaminningar í safninu.
25.03.2024
Safnið verður opið um páskahátíðina eins og hér segir.
22.12.2023
Einhverjar breytingar verða á opnunartímanum hjá okkur um hátíðirnar.
Við minnum á að fyrirspurnir má senda á netfangið okkar herak@herak.is
23.10.2023
Héraðsskjalasafnið verður lokað þriðjudaginn 24. október.
26.09.2023
Viðskiptavinir vinsamlegast athugið. Héraðsskjalasafnið á Akureyri verður lokað dagana 27., 28. og 29. september,
12.05.2023
Nýverið sendi stýrihópur héraðsskjalavarða um rafræna skjalavörslu og varðveislu frá sér skýrslu sem ber heitið Starfsemi og hlutverk héraðsskjalasafna.
Meginverkefni stýrihópsins er að halda utan um samstarfsverkefni safnanna, sem ber heitið Miðstöð héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu (MHR). Hluti af þeirri vegferð er að taka saman upplýsingar á einn stað um héraðsskjalasöfnin, hlutverk þeirra og lagalega stöðu.
04.04.2023
Opnunartími Héraðsskjalasafnsins um páskana...
19.12.2022
Einhverjar breytingar verða á opnunartímanum hjá okkur um hátíðirnar.
Við minnum á að fyrirspurnir má senda á netfangið okkar herak@herak.is
02.11.2022
Í anddyrinu í Brekkugötu 17 hefur verið opnuð sýning í tilefni af skjaladeginum 2022, sem verður 12. nóvember næstkomandi.
07.02.2022
Nú er engin ástæða til annars er að opna safnið og verður það gert núna kl. 12.00. Opið verður til 16.00 í dag. Verið velkomin.