Fréttir

Lokað eftir hádegi 4. mars

Tónlistarskólinn á Akureyri 70 ára

Laugardagurinn 20. febrúar s.l. var dagur tónlistarskólanna.  Tónlistarskólinn á Akureyri hélt upp á daginn með stórtónleikum þar sem fram komu hljómsveitin 200.000 naglbítar og um 400 nemendur skólans. Flutt voru lög naglbítanna ásamt vel þekktum lögum, meðal annars í flutningi Helenu Eyjólfs en hún var leynigestur tónleikanna.

Lokað eftir hádegi 24. febrúar

Svíar salta síld í Hrísey

Árið 1915 tók Alex Quirist í Gautaborg lóð á leigu í Hrísey og byggði all stóra síldarsöltunarstöð.  Stöðin samanstóð af tveimur húsum og bryggjum.  Húsin settu mikinn svip á þorpið, sem myndast hafði upp af svonefndu Sandshorni.

Lokað eftir hádegi 19. febrúar

Af sérstökum ástæðum verður safnið lokað eftir hádegi föstudaginn 10. febrúar.  Opnað verður aftur kl. 10.00 mánudaginn 22. febrúar.

Lokað eftir hádegi 10. febrúar

Af sérstökum ástæðum verður safnið lokað eftir hádegi miðvikudaginn 10. febrúar.  Opnað verður aftur kl. 10.00 fimmtudaginn 11. febrúar.

Opið um jól og áramót

Þorláksmessa 23. des.  kl. 12.00 -16.00 mánudagur 28. des. kl. 12.00 -16.00þriðjudagur 29. des. kl. 12.00 -16.00miðvikudagur 30. des. kl. 12.00-16.00mánudagur 4. jan. kl. 10.00-18.00

Skjöl frá Slippstöðinni á Akureyri

Það er mikið um að vera í Héraðsskjalasafninu á Akureyri þessa dagana. Tólf vörubretti af skjölum komu þar í hús í gær og er nú unnið að því að koma skjölunum fyrir í hillum.

Lokað fram eftir degi 8. des.

Vegna rafmagnsleysis í nokkrum húsum í miðbæ Akureyrar hefur ekki verið unnt að opna safnið í morgun. Óvíst er hvenær viðgerð lýkur og óvinnufært er í safninu eins og er vegna ljósleysis og kulda.

Norræni skjaladagurinn 14. nóvember

Norræni skjaladagurinn er árviss viðburður, þar sem skjalasöfn á öllum Norðurlöndum veita aðgang að ýmsum heimildum sem þau varðveita og fræðslu til þeirra sem vilja kynna sér betur starfsemi þeirra. Að þessu sinni fjalla öll skjalasöfnin á Norðurlöndum um sama viðfangsefnið sem ber yfirskriftina: Gränslöst, en ákveðið var að nota án takmarkana á Íslandi. Allt líf okkar er bundið einhvers konar takmörkum. Við fæðumst sem íbúar í ríki sem á sín takmörk. Sumir eiga land sem er bundið landamerkjum og aðrir eiga íbúð sem hefur sín lóðamörk. Þjóðflutningarnir sem við verðum vitni að nú á tímum eru gott dæmi um hvernig slík hugtök verða næsta marklaus þegar milljónir manna taka sig upp frá heimilum sínum og leita nýs lífs í nýju landi.