Fréttir

Heimsókn frá Þjóðskjalasafni Íslands

Starfsmenn Þjóðskjalasafns voru á ferð norðan heiða í síðustu viku, þ.e. þriðjudaginn 7. sept.  Þessi heimsókn var sú fyrsta af mörgum slíkum, því að stefnt er á að heimsækja öll héraðsskjalasöfnin á næstu mánuðum.Héraðsskjalasafnið á Akureyri var fyrst heimsótt og farið yfir stöðu mála hjá safninu.