Fréttir

Opnunartími um jól og áramót

Bestu óskir um gleðileg jól ! Um hátíðirnar verður opið sem hér segir: 23. des.        10.00-16.00 24. des.        Lokað 27.—30. des. 10.00-16.00 31. des.        Lokað

Ný aðföng

Í síðustu viku bárust safninu gögn Andrésar andar leikanna frá upphafi, gögn frá Gunnari Guðlaugssyni, skátahöfðingja á Akureyri og

Jólalegt í anddyrinu

Til þess að gera anddyrið jólalegt hefur verið sett upp sýning á jólakortum í einkaeign frá ca 1943 – 1997 og sýningu á jólaskrauti frá síðustu öld.