Fréttir

Styttri afgreiðslutími 20. - 29. apríl

Opið verður sem hér segir: 20. apríl:  10.00 – 12.4521. apríl:  lokað22. apríl:  10.00 – 11.45 og 13.15 – 14.0025. – 28. apríl:  10.00 – 11.45 og 13.15 – 16.0029. apríl:  10.00 – 11.45 og 13.15 – 14.00 Senda má fyrirspurnir á  herak@herak.is

Lokað eftir hádegi 15. apríl

Ferðafélag Akureyrar 80 ára

Ferðafélag Akureyrar var stofnað 8. apríl 1936 og er því 80 ára. Félagið fagnar þessum tímamótum m.a. með sýningu með munum, skjölum og myndum í anddyri Brekkugötu 17 og í apríl verða haldnir fyrirlestrar um einstaka þætti í sögu félagsins.  Nánar má lesa um það hér.

Lokað eftir hádegi 6. apríl

Leikskrár Freyvangsleikhússins og Leikfélags Hörgdæla

Þessa dagana er Leikfélag Hörgdæla að sýna leikritið Með vífið í lúkunum og Freyvangsleikhúsið að sýna Saumastofuna. Af því tilefni drógum við fram leikskrár frá þessum félögum.