Lestrarsalurinn er lokaður

Í samræmi við samkomubann stjórnvalda og ákvörðun ráðherra um lokun safna þá hefur lestrarsalnum verið lokað hjá okkur fram yfir páska. Áfram er tekið á móti fyrirspurnum og erindum í gegnum síma, í tölupósti, með bréfpóst og einnig er hægt að senda fyrirspurn hér á heimasíðunni. Erindum verður svarað með líkum hætti eða eftir því sem best hentar hverju sinni.
Símanúmer safnsins er 460-1290 og netfangið herak@herak.is