Kvennaverkfall 2023

Héraðsskjalasafnið verður lokað þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfallsins 2023.
Safnið verður opnað aftur samkvæmt auglýstum opnunartíma frá kl. 10:00, fimmtudaginn 26. október.
Í millitíðinni minnum við á að fyrirspurnir má senda á herak@herak.is og verður þeim svarað við fyrsta tækifæri.