Námskeið

Þriðjudaginn 11. júní ætlum við að læra um rafræna varðveislua.  Þess vegna verður safnið ekki opnað fyrr en kl. 14.00. Fyrirspurnir má gjarnan senda á herak@herak.is og þeim verður svarað við fyrsta tækifæri.