Fréttir

Akureyrarkaupstaður er 150 ára

Akureyrarkaupstaður er 150 ára í ár, sbr. Reglugjörð um að gjöra verzlunarstaðinn Akureyri að kaupstað, og um stjórn bæjarmála þar frá 29. ágúst 1862. Af þessu tilefni mun birtast hér alls konar fróðleikur um Akureyri allt þetta ár. Byrjum á þessu: