Fréttir

Þrjár afhendingar í dag, 16. júní!

Í dag voru safninu afhent einkaskjöl úr fórum Ólafs Ágústssonar (1891-1976), húsgagnasmíðameistara á Akureyri, gögn frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga og skjöl frá skrifstofu Eyjafjarðarsveitar, þar sem um er að ræða skjöl frá hreppunum sem sameinuðust í Eyjafjarðarsveit.

Opnunartími í sumar

Vegna sumarfría verður opnunartímanum breytt frá 15. júní til 15. ágúst. Safnið er nú opið mánudaga til föstudaga kl. 10:00 - 16:00.