Fréttir

18 afhendingar komnar

Héraðsskjalasafninu hafa borist 18 afhendingar það sem af er þessu ári.  Í síðustu viku komu hingað gögn frá sóknarnefnd Glæsibæjarkirkju og einnig gögn frá Norðurverki hf.