Fréttir

Akureyrarkaupstaður er 155 ára í dag

Í dag 29. ágúst eru 155 ár síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi.  Hér má sjá reglugerðina sem gerð var af því tilefni og undirrituð var af Friðriki sjöunda Danakonungi í Skoðsborg 29. ágúst 1862.