Fréttir

Kallað eftir skjölum kvenna

Í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi er efnt til þjóðarátaks um söfnun á skjölum kvenna og  landsmenn hvattir til að afhenda þau á skjalasöfn, sbr. meðfylgjandi auglýsingu.