Fréttir

Gleðilegt sumar !

Megi þessi gamla og sumarlega mynd af Akureyri færa ykkur gleðilegt og gæfuríkt sumar! Myndin er fengin úr kortasafni Ingunnar G. Kristjánsdóttur, sem hún afhenti safninu árið 2008.