Fréttir

Lokað eftir hádegi föstudaginn 30. júlí

Vegna sumarleyfa verður Héraðsskjalasafnið lokað frá kl. 12:30 föstudaginn 30. júlí.  Opnað verður aftur þriðjudaginn 3. ágúst kl. 10.00.