HÚra­sskjalasafni­ ß Akureyri

Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Velkomin(n)


 

FrÚttir

┌r afhendingu 2018/20

Nřlega fengum vi­ afhendingu frß Ungmennasambandi Eyjafjar­ar (UMSE).  ═ afhendingunni eru řmis gagnleg og skemmtileg skj÷l.  Ůar ß me­al eru auglřsingar um mannfagna­i og vi­bur­i sem dreift var me­ řmsum hŠtti.  HÚr er eitt sřnishorn og ef smellt er ß myndina mß sjß fleiri.

Dagur kvenfÚlagskonunnar er 1. febr˙arKvenfÚlagi­ Aldan Ý Íngulssta­ahreppi var stofna­ ßri­ 1918

Ve­urlřsingar ˙r Grřtubakkahreppi Ý jan˙ar 1918


Glefsur ˙r dagbˇk Baldvins Bessa Gunnarssonar (1854-1923) bˇnda, ˙tger­armanns og kaupmanns Ý H÷f­a. Textinn er lÝtillega laga­ur og fŠr­ur til n˙tÝma stafsetningar. ═ dagbˇkinni er řmis annar frˇ­leikur s.s. um b˙skapinn og mannlÝfi­.

Ůri­judagur 1. Nřßrsdagur me­ dynjandi regni og sunnan grß­i, gekk svo Ý nor­ri­ me­ kraphrÝ­ um tÝma en birti svo ÷gn og var ■okkalegt ve­ur... 

Laugardagur 5. Hßnor­an nepju stormur me­ 10░fr og dimmu lofti sem ■ˇ birti fljˇtt ˙r hafi. Var frostlaust framan af nˇttu og vestan rok Ý gŠrkveld eftir a­ hßtta­ var. Herti frosti­ Ý 13░fr um kveldi­ og syrti ■ˇ heldur a­. 

Sunnudagur 6. Ůrettßndinn. Blindbylur me­ 13░fr og nor­ austan hvÝnandi stormi mj÷g lÝkt Ýsreka byl. Sama hrÝ­ til kvelds og 14░fr um tÝma. 

Mßnudagur 7. Nor­an hrÝ­arve­ur 12 Ż ░fr birti fljˇtt og sßst ■ß a­ fj÷r­inn var a­ fylla af hafÝs ... Anda­i sunnan um kveldi­ me­ 14░fr. 

Ůri­judagur 8. Su­-austan gola me­ 14░fr heldur bjart: HafÝsina a­ reka ˙t en allt grunni­ lagt ˙t ß mi­ja L÷nguvÝk og miki­ inn ß fir­i. HafÝs kragi kringum allt grunni­... Hvessti sunnan um kv÷ldi­ og barˇm falli­ miki­.
Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf