Afgreiðslutímar
Opið mánudaga - föstudaga
kl. 10.00 - 16.00
sími 460 1290
Hægt er að nálgast ýmis skjöl hér á vefnum. Miðlun er styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
Á safninu er talsvert af jólakortum, frá ýmsum tímum. Í tilefni jólanna höfun við dregið nokkur þeirra fram og sett upp sýningu hér á sigapallinum á 3ju hæðinni í Brekkugötu 17. Þau kort eru öll komin frá Ingunni Kristjánsdóttur og er aðeins brot af stóru kortasafni hennar. Hérna má sjá nokkur kort úr safni Ingunnar er þau eru öll frá Akureyri eða nærsta nágrenni.