Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
9. júlí 2025
Spilling embættismanna, rógburður og hártog - Yfirrétturinn á Íslandi V
Út er komið fimmta bindi Yfirréttarins á Íslands. Dómar og skjöl. Ritröðin er ...
27. júní 2025
Ársskýrsla 2024 komin út
Ársskýrsla Þjóðskjalasafns Íslands fyrir árið 2024 er komin út. Í henni er að ...
19. júní 2025
Tímamót í starfsemi Þjóðskjalasafns: Björk Ingimundardóttir kvödd með útgáfu ritsins Mál og vog
Björk Ingimundardóttir skjalavörður hefur kvatt Þjóðskjalasafn Íslands eftir 54 ...