Gjörðabækur Grýtubakkahrepps

Ein gjörðabók frá Grýtubakkahreppi hefur verið mynduð. Grýtubakkahreppur var áður skilaskyldur gagnvart Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík og þar hafa verið myndaðar fleiri gjörðabækur hreppsins. Hægt er að skoða þær á skjalavef Héraðsskjalasafns Þingeyinga. 

Gjörðabók sáttanefndar Grýtubakkahrepps 1901-1936

Tilvísun: HskjAk. H-15/17 Gjörðabók sáttanefndar Grýtubakkahrepps 1901-1936.