Skjalavefur

Skjalavefur

Hér er hægt að skoða skjöl sem til eru á safninu í rafrænu formi. Byrjað var að mynda skjöl til rafrænnar birtingar árið 2016 og er heildarfjöldi mynda nú kominn yfir 65 þúsund. Meðal þess sem hægt er að skoða eru fundargerðir, bréfabækur, blöð ungmennafélaga og manntöl.

 

Sveitarfélög

Eyjafjarðarsýsla

Félög og félagasamtök 

Einstaklingar