Félög og félagasamtök

Félög og félagasamtök

Fjöldinn allur af félögum og félagasamtökum hafa verið eða er núna starfandi á starfssvæði Héraðsskjalasafnsins. Árið 2021 styrkti Þjóðskjalasafn rafræna afritun gagna frá eftirfarandi félögum og voru myndaðar bæði gjörðabækur félaganna og félagsblöð. Samtals hafa verið myndaðar 15 gjörðabækur og 4 félagsblöð með samtals 50 tölublöðum.

 

Ungmennafélag Akureyrar (eldra)

Bindindisfélagið Dalbúinn

Bindindissameining Norðurlands

Bindindisfélag Glæsibæjarsóknar

Ungmennafélag Saurbæjarhrepps

Ungmennafélag Glæsibæjarhrepps

Ungmennafélagið Bifröst