Svalbarðsstrandarhreppur

Svalbarðsstrandarhreppur

Svalbarðsstrandarhreppur er við austanverðan Eyjafjörð. Hann liggur frá nyrðri mörkum Eyjafjarðarsveitar eftir Vaðlaheiði og strönd hennar, að Garðsvík, sem er nyrsta jörð hreppsins. Hreppurinn tilheyrir Suður-Þingeyjarsýslu samkvæmt hefðbundinni sýsluskiptingu og var áður skilaskyldur gagnvart Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík. Á Héraðsskjalasafninu á Akureyri hafa verið myndaðar 4 bækur frá Svalbarðsstrandarhreppi en Héraðsskjalasafn Þingeyinga hefur einnig myndað bækur frá hreppnum og er þær að finna hér.

Bréfabækur

Gjörðabækur hreppsnefndar