Saurbæjarhreppur

Saurbæjarhreppur

Saurbæjarhreppur var innsti hreppur Eyjafjarðar og lá beggja vegna Eyjafjarðarár. Vestan Eyjafjarðarár náði hann að hreppamörkum við Hrafnagilshrepp sem voru við Skjóldals á, en austan Eyjafjarðarár náði Saurbæjarhreppur að hreppamörkum við Öngulsstaðahrepp stutt norðan við Öxnafell. Árið 1991 sameinuðust allir 3 hrepparnir í innanverðum Eyjafirði og mynduðu Eyjafjarðarsveit. Samtals hafa verið myndaðar 30 bækur frá Saurbæjarhreppi frá árunum 1797-1946.

Bréfabækur

Gjörðabækur