Hríseyjarhreppur

Hríseyjar er getið í Landnámabók og ætla má að byggð hafi verið þar síðan. Lengi tilheyrði Hrísey Árskógshreppi en árið 1931 var Hríseyjarhreppur stofnaður sem sérstakt sveitarfélag. Árið 2004 sameinaðist Hríseyjarhreppur Akureyrarbæ.