Gjörðabækur sýslunefndar

Árið 1872 voru sett ný lög um sveitarstjórnarmál þar sem stjórn sveitarfélaga var falin kjörnum hrepps- og sýslunefndum. Allir hreppar voru hluti af sýslufélagi og völdu kjósendur í hverjum hreppi einn fulltrúa til að sitja í sýslunefndinni. Sýslumaður var ávallt formaður sýslunefndar. Verkefni sýslufélaganna voru fjölbreytt og snertu til dæmis gerð og viðhald sýsluvega, fjallskil, fátækraframfærslu og fræðslumál. Sýslufélögin fjármögnuðu verkefni sín með gjöldum sem lögð voru á hreppana samkvæmt ákvörðunum sýslunefnda en þessi gjöld voru mjög mishá á milli sýslufélaga þar sem umfangið á útgjöldum þeirra var einnig misjafnt. Sýslunefndir voru lagðar niður árið 1986.

Gjörðabók 1875-1901

Tilvísun: HskjAk. S-1/1 Gjörðabók sýslunefndar. Gjörðabók sýslunefndar 1875-1901.

Gjörðabók 1900-1914

Tilvísun: HskjAk. S-1/2 Gjörðabók sýslunefndar. Gjörðabók sýslunefndar 1900-1914.

Gjörðabók 1914-1921

Tilvísun: HskjAk. S-1/3 Gjörðabók sýslunefndar. Gjörðabók sýslunefndar 1914-1921.

Gjörðabók 1922-1933

Tilvísun: HskjAk S-1/4. Gjörðabók sýslunefndar. Gjörðabók sýslunefndar 1922-1933.

Gjörðabók 1934-1941

Tilvísun: HskjAk. S-1/5 Gjörðabók sýslunefndar. Gjörðabók sýslunefndar 1934-1941.