Einkaskjöl

Á Héraðsskjalasafninu eru einnig varðveitt einkaskjöl. Þetta er skjöl frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum. Einkaskjölin eru góð viðbót við opinber skjöl enda veita þau oft aðra sýn á atburði og hluti en opinber gögn gera. Sem dæmi um einkaskjöl má taka bréfasöfn, dagbækur, bókmenntahandrit, frásagnir og þætti um menn og málefni, galdrakver, lækningabækur, handskrifuð sveitarblöð, ættartölur, örnefnaskrár, vottorð og prófskírteini, kaupbréf, afsöl, úttektir og skiptagjörðir, ábúendatöl o.s.frv. 

Einstaklingar        Félög       Fyrirtæki