Einkaskjöl

 

Einkaskjalasöfn eru heimildir um þjóðarsöguna og eru ekki síður mikilvægar heimildir en skjöl opinberra aðila og geta jafnvel opnað nýja sýn á fyrri tíma sögu.  Hér má skoða skjöl frá einkaaðilum sem varðveitt eru á Héraðsskjalasafninu og búið er að skrá.

Einstaklingar        Félög       Fyrirtæki