Sýning í tilefni kvennafrídags

Frá sýningunni 2005
Frá sýningunni 2005
Í tilefni af 35 ára afmæli kvennafrídagsins 24. október eru sett aftur upp sýningarspjöld sem gerð voru fyrir 5 árum í tilefni af 30 ára afmælinu.
Sýningin 2005 var öllu viðameiri en nú, og má sjá sýnishorn af því á vefslóðinnihttp://www.skjaladagur.is/2005/603_01.html
Sýningin þá og nú ber heitið ...nú fylkja konur liði...  og mun standa til 29. október.