Safnið opnað að nýju

Frá og með mánudeginum 14. desember höfum við boðið gesti aftur velkomna á Héraðsskjalasafnið á Akureyri.

Vegna sóttvarnarreglna eru þær takmarkanir til staðar að væntanlegir gestir eru beðnir um að hringja í síma 460-1292 og panta tíma fyrir heimsókn sína.

Við þökkum áframhaldandi þolinmæði og skilning.