Nýr starfsmaður

Nýlega hóf Kristín María Hreinsdóttir störf hjá okkur. Kristín María er kennari að mennt og með MA próf í safnafræði.  Undanfarið hefur hún unnið sjálfstætt við fræðastörf og uppsetningu sýninga.  Við bjóðum hana velkomna til starfa.