Myndir frá afmælisfagnaði

1 júlí 2019 var haldið upp á 50 ára afmæli Héraðsskjalasafnsins á Akureyri. Þetta var hin ágætasta stund boðið var upp á kaffi og kökur, tónlistaatriði og nokkur fræðsluerindi voru flutt. Hér eru nokkrar myndir frá afmælisfagnaðinum. Afmæli 1. júlí 2019