Lokað á annan í hvítasunnu.

Safnið verður lokað á mánudaginn 24. maí 2021, annan í hvítasunnu.

Það verður opnað aftur samkvæmt auglýstum opnunartíma þriðjudaginn 25. maí kl. 10:00.

Góða helgi og gleðilega hátíð.

Starfsfólk Héraðsskjalasafnsins á Akureyri.