Gleðileg jól og opnunartímar

Jólakort Héraðsskjalasafnsins á Akureyri 2020
Jólakort Héraðsskjalasafnsins á Akureyri 2020

Við óskum gestum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Opnunartímar um jól og áramót eru sem hér segir:

Miðvikudagur 23. desember (Þorláksmessa): lokað

Fimmtudagur 24. desember (Aðfangadagur): lokað

Föstudagur 25. desember (Jóladagur): lokað

Mánudagur 28. desember: opið 10-16

Þriðjudagur 29. desember: opið 10-16

Miðvikudagur 30. desember: lokað

Fimmtudagur 31. desember (Gamlársdagur): lokað

Föstudagur 1. janúar (Nýjársdagur): lokað

Opnum mánudaginn 4. janúar að nýju með venjulega opnunartíma. Gestir eru beðnir um að hafa samband í síma 460-1292 og panta tíma fyrir heimsókn sína.

Með jólakveðju,
starfsfólk Héraðsskjalasafnsins.