Breytingarnar sem taka gildi frá og með 14. janúar.

Inngangur Héraðsskjalasafnsins uppi á annarri hæð að norðanverðu.
Inngangur Héraðsskjalasafnsins uppi á annarri hæð að norðanverðu.

Góðu gestir,

eftir sem áður viljum við bjóða ykkur velkomin á Héraðsskjalasafnið.

Breytingarnar sem taka gildi frá og með 14. janúar eru þær að húsnæði Héraðsskjalasafnsins og Amtsbókasafnsins hefur verið skipt upp í tvö sóttvarnarhólf með 20 manna hámarki í hvort hólf.

Inngangurinn að Héraðsskjalasafninu er á annarri hæð að norðanverðu.

Við þökkum þolinmæðina.