Hafís á Pollinum sumarið 1915

Í einkaskjalasafni Lárusar Rist sem varðveitt er í Héraðsskjalasafninu á Akureyri er póstkort með mynd af Akureyri sem tekin er 12. júlí 2015.Þarna má sjá hafísjaka inni á Pollinum og fjörðurinn utan við tangann virðist fullur af ís.

Þar sem sumarið 2015 þykir kalt og leiðinlegt þótt rétt að birta þessa mynd núna réttum 100 árum eftir að hún var tekin.

Í bókinni Veður á Íslandi í 100 ár eftir Trausta Jónsson veðurfræðing má lesa um tíðarfarið á landinu 1915 og var það sem hér segir: