Norræni skjaladagurinn 2008 - Gleymdir atburðir

 

Sýningin Gleymdir atburðir var opnuð á norræna skjaladeginum 8. nóvember 2008. Rifjað var upp 100 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar 1962, þar sem dagskrá hátíðarhaldanna voru gerð skil. Sýndar voru myndir, skjöl, minjagripir, gjafir og fleira sem tengdist þessari miklu hátíð.  Á vef skjaladagsins var þar að auki minnst tveggja annarra gleymdra atburða, en það voru hvalveiðiævintýri Havsteens 1882 og fyrstu kvikmyndasýningar á Íslandi 1903.

 

Hér má sjá fleiri myndir frá sýningunni 

Hér má sjá pistilinn „Aldarafmæli Akureyrarkaupstaðar fagnað"

HÉR MÁ SJÁ PISTILINN „FYRSTA KVIKMYNDASÝNINGIN Á ÍSLANDI 27.JÚNÍ 1903“

Hér má sjá pistilinn „Hvalveiðiævintýri Havsteens“

Til baka