HÚra­sskjalasafni­ ß Akureyri

Lestrarsalur Héraðsskjalasafnins er á þriðju hæð hússins að Brekkugötu 17.  Þangað koma þeir sem vilja fá skjöl til skoðunar. Misjafnt er hversu

Lestrarsalur

Lestrarsalur Héraðsskjalasafnins er á þriðju hæð hússins að Brekkugötu 17.  Þangað koma þeir sem vilja fá skjöl til skoðunar. Misjafnt er hversu fljótlegt er að afgreiða skjöl og getur stundum verið gott að panta þau fyrirfram.  Á salnum eru tengi fyrir tölvur og í húsinu er þráðlaus nettenging.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf