HÚra­sskjalasafni­ ß Akureyri

Starfshópur um skjalamál grunnskóla Akureyrarbæjar var stofnaður haustið 2012 af fræðslustjóra, skjalasafni Akureyrarbæjar og Héraðsskjalasafninu á

Skjalavarsla grunnskˇla

Starfshópur um skjalamál grunnskóla Akureyrarbæjar var stofnaður haustið 2012 af fræðslustjóra, skjalasafni Akureyrarbæjar og Héraðsskjalasafninu á Akureyri. Meginverkefni hans voru að vinna í samstarfi við skólastjóra málalykil og skjalavistunaráætlun, yfirlit yfir skjalaflokka og leiðbeiningar eða handbók í skjalavörslu fyrir grunnskólana. Í júní 2014 var þeim áfanga náð að þessi gögn voru tilbúin og þá hægt að annast skjalavörsluna eftir þeim. Gögnum þessum er gefinn eins árs reynslutími og verða þá endurskoðuð með tilliti til reynslu og hugsanlegra ágalla.

Nánari upplýsingar má fá hjá skjalavörðum í s. 460-1290 eða netfanginu herak@herak.is


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf