Gjörðabækur

Gjörðabækur

Ein fundargerðabók hreppsnefndar Svalbarðsstrandarhrepps hefur verið mynduð á Héraðsskjalasafninu á Akureyri. Svalbarðsstrandarhreppur var áður skilaskyldur gagnvart Hérðasskjalasafni Þingeyinga á Húsavík og þar hafa verið myndaðar fleiri bækur sem finna má hér.

Gjörðabók hreppsnefndar Svalbarðsstrandarhrepps 1924-1938

Tilvísun: HskjAk. 2010/20 A 1/1 Svalbarðsstrandarhreppur. Gjörðabók hreppsnefndar 1924-1938