Ein bréfabók frá hreppsnenfnd Grýtubakkahrepps hefur verið mynduð. Grýtubakkahreppur var áður skilaskildur gagnvart Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík og þar hafa verið myndaðar fleiri bréfabækur sem hægt er að finna hér.
Bréfabók Grýtubakkahrepps 1915-1920
Tilvísun: HskjAk. H-15/3 Grýtubakkahreppur. Bréfabók 1915-1920