Virðingabækur
2 virðingabækur hafa verið myndaðar frá Glæsibæjarhreppi frá árunum 1918 - 1934
Virðingabók brunabótasjóðs Glæsibæjarhrepps 1918 - 1933
Tilvísun: HskjAk. H-9/25 Glæsibæjarhreppur. Virðingabók brunabótasjóðs 1918-1933
Virðingabók Brunabótafélags Íslands, Glæsibæjarhreppsumboð 1934 - 1934
Tilvísun: HskjAk. F-117/G1 Brunabótafélag Íslands, Glæsibæjarhreppsumboð. Virðingabók 1934-1934