Bréfabækur

Bréfabækur Arnarneshrepps

Afrit af sendum bréfum var skrifað í bréfabók. Í Arnarneshreppi var haldið utan um bréf frá hreppstjóra í sérstakri bók en bréf frá hreppsnefnd í annarri. Mismunandi er hvort bréfunum er raðað eftir dagsetningu sendingar, dagsetningu afrits eða stafrófsröð viðtakenda.

Bréfabækur hreppsnefndar

Bréfabók Arnarneshrepps 1889-1898

Tilvísun: HskjAk. H-6/20 Arnarneshreppur. Bréfabók 1889-1898

Bréfabók Arnarneshrepps 1906-1921

Tilvísun: HskjAk. H-6/21 Arnarneshreppur. Bréfabók 1906-1921

Bréfabók Arnarneshrepps 1921-1933

Tilvísun: HskjAk. H-6/22 Arnarneshreppur. Bréfabók 1921-1933

Bréfabók Arnarneshrepps 1933-1939

Tilvísun: HskjAk. H-6/23 Arnarneshreppur. Bréfabók 1933-1939

Bréfabækur hreppstjóra

Bréfabók hreppstjóra Arnarneshrepps 1895-1912

Tilvísun: HskjAk. H-6/92 Arnarneshreppur. Bréfabók hreppstjóra 1895-1912

Bréfabók hreppstjóra Arnarneshrepps 1913-1926

Tilvísun: HskjAk. H-6/93 Arnarneshreppur. Bréfabók hreppstjóra 1913-1926