Árið 1921 var byggð stífla í Glerá og í kjölfarið var byggð rafstöð og dreifikerfi um bæinn. Verktakar frá fyrirtækinu Elektro co. voru ráðnir til að leggja rafmagn í hús bæjarbúa og varð fyrirtækið að skila til rafveitunefndar uppdráttum af raflögnunum. Þessir uppdrættir eru varðveittir á Héraðsskjalasafninu og voru myndaðir til miðlunar árið 2022. Alls voru myndaðir 274 uppdrættir. Flestir uppdrættirnir eru ekki ársettir en líklegt er að þeir hafi flestir verið gerðir á árunum 1920-1935.
Teikningar af húsum á Akureyri - Aðalstræti
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Aðalstræti
Teikningar af húsum á Akureyri - Aðrar teikningar
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Aðrar teikningar
Teikningar af húsum á Akureyri - Bæjarstræti, Fagrastræti, Hríseyjargata, Möðruvallastræti, Ráðhústorg, Sjávargata og Þórunnarstræti
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Bæjarstræti, Fagrastræti, Hríseyjargata, Möðruvallastræti, Ráðhústorg, Sjávargata og Þórunnarstræti
Teikningar af húsum á Akureyri - Brekkugata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Brekkugata
Teikningar af húsum á Akureyri - Eyrarlandsvegur
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Eyrarlandsvegur
Teikningar af húsum á Akureyri - Gilsbakkavegur, Oddagata, Ráðhússtígur, Túngata og Þingvallastræti
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Gilsbakkavegur, Oddagata, Ráðhússtígur, Túngata og Þingvallastræti
Teikningar af húsum á Akureyri - Glerárgata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Glerárgata
Teikningar af húsum á Akureyri - Gránufélagsgata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Gránufélagsgata
Teikningar af húsum á Akureyri - Grófargil
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Grófargil
Teikningar af húsum á Akureyri - Grundargata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Grundargata
Teikningar af húsum á Akureyri - Hafnarstræti
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Hafnarstræti
Teikningar af húsum á Akureyri - Lundargata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Lundargata
Teikningar af húsum á Akureyri - Lækjargata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Lækjargata
Teikningar af húsum á Akureyri - Norðurgata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Norðurgata
Teikningar af húsum á Akureyri - Oddeyrargata
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Oddeyrargata
Teikningar af húsum á Akureyri - Oddeyrartangi
Tilvísun: HskjAk. 1022/3 Teikningar af húsum á Akureyri. Oddeyrartangi
Árið 2022 voru einnig myndaðar teikningar af 3 öðrum húsum á Akureyri, Hafnarstræti 68, Norðurgötu 8 og Stórholti 3