Bréfabækur bæjarfógeta Akureyrar
Bæjarfógeti var embætti sem sá meðal annars um uppboð, skipti og þinglýsingar. Embættið var lagt niður árið 1989.
Bréfabók bæjarfógetans, afrit 1909-1915
Tilvísun: HskjAk. A2/6 Akureyri. Bréfabók bæjarfógetans, afrit 1909-1915